Vetni úr sólarljósi með gerviljóstillífun og nanórörum

hydrogen-atom.jpgFjórir efnafræðingar við háskólann í Rochester eru byrjaðir að vinna við nýtt kerfi sem vinnur nýtanlegt vetni úr vatni með sólarljósinu einu saman.

Verkefnið hefur vakið áhuga orkuráðuneytis Bandaríkjanna, sem hefur styrkt hópinn um 1,7M $ til að reyna við hönnunina.

"Allir tala um að nota vetni sem ofurgrænt eldsneyti, en að búa til það eldsneyti án þess að notast við við einhverja aðra mengandi orku er ekki auðvelt," segir Kara Bren, prófessor við efnafræðideildina. "Fólk hefur notað sólarljós til að vinna vetni úr vatni fyrr, en galdurinn er að gera alla vinnsluna það hagnýta að hún verður nothæf."

Bren og restin af Rocherster hópunum munu rannsaka gerviljóstillífun, sem notar sólarljós til að vinna efnahvörf að miklu leyti eins og plöntur gera. Það sem gerir aðferð Rochester hópsins öðruvísi en....

[Meira á Vísindin.is]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband