Örsmá og öflug batterí knúin af kjarnorku

Rannsóknarmenn hjá háskólanum í Missouri í Bandaríkjunum vinna nú hörðum höndum að því að þróa kjarnorkuaflgjafa sem er lítill, léttur og mjög skilvirkur.

"Til þess að veita næga orku, þurfum við að nýta ákveðnar aðferðir sem hafa mikinn orkuþéttleika," sagði Jae Kwon, aðstoðarprófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði hjá háskólanum í Missouri. "Rafhlaða sem nýtir geislavirkar samsætur getur verið með orkuþéttleika sem er milljón sinnum meiri en hefðbundin rafhlaða."

Meira á Vísindin.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband