Örflaga getur numið gerð og alvarleika krabbameins

intel-zp140-on-fingertip.jpg

Rannsakendur við háskólann í Toronto hafa notað nanóefni til að þróa örflögu sem er nógu næm til að finna fljótt út gerð og alvarleika krabbameins þannig að hægt sé að finna sjúkdóminn fyrr og meðferðin þá verið skilvirkari.

Byltingarkennt starf þeirra sem fjallað er um í 27. Sept útgáfu Nature Nanotechnology er aðeins byrjunin á tímabili þar sem háþróaðar sameindagreiningar verða algengar.

"Þessi merkilega nýsköpun bendir til að sólarupprás aldar nanólækninga sé hafin," sagði prófessor David Naylor, forseti háskólans í Toronto og prófessor í læknisfræði. "Þökk sé breidd sérfræðinga hérna við háskólann í Toronto þá getur þverfagleg samvinna skapað þann möguleika að áfangar sem þessi náist."

Nýtt tæki rannsakendanna getur auðveldlega numið þá lífvísa sem gefa til kynna krabbamein á frumustigi, jafnvel þótt þessar lífsameindir - gen sem benda til illkynja gerða sjúkdómsins og skilja á milli mismunandi gerða krabbameins - eru venjulega í litlu magni í lífsýnum. Greiningunni er hægt að ljúka...

[Meira á www.visindin.is] 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband