Úði af nanó-rörum hjálpar plöntum að vaxa

657px-types_of_carbon_nanotubes-797022.jpg

Þótt þau séu lítil þá hafa fundist ótrulega víðir möguleikar með notkun kolefnis nanóröra, frá teygjanlegum hátölurum til gervi ljóstillífunar. Núna er hægt að setja notkun þeirra sem áburð á listann.

Plöntulíffræðingurinn Mariya Khodakovskaya og nanótæknifræðingurinn Alexandru Biris, bæði við háskólann í Arkansas við Little Rock, settu tómatafræ í jarðveg sem innihélt kolefnis nanórör. Þau uppgötvuðu að spírun fræjanna hófst fyrr og ungplönturnar uxu hraðar en í jarðveg án kolefnis nanóröra.

Nanóbyggingar hafa verið þekktar fyrir að bæta spírun áður en engin útskýring hefur verið í boði á fyrirbærinu fyrr en nú. Parið tók eftir að nanórörin virtust smjúga í gegnum þykkan frævegginn, sem myndi hleypa vatni...

[Meira á www.visindin.is]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband