4.10.2009 | 16:13
Úði af nanó-rörum hjálpar plöntum að vaxa
Þótt þau séu lítil þá hafa fundist ótrulega víðir möguleikar með notkun kolefnis nanóröra, frá teygjanlegum hátölurum til gervi ljóstillífunar. Núna er hægt að setja notkun þeirra sem áburð á listann.
Plöntulíffræðingurinn Mariya Khodakovskaya og nanótæknifræðingurinn Alexandru Biris, bæði við háskólann í Arkansas við Little Rock, settu tómatafræ í jarðveg sem innihélt kolefnis nanórör. Þau uppgötvuðu að spírun fræjanna hófst fyrr og ungplönturnar uxu hraðar en í jarðveg án kolefnis nanóröra.
Nanóbyggingar hafa verið þekktar fyrir að bæta spírun áður en engin útskýring hefur verið í boði á fyrirbærinu fyrr en nú. Parið tók eftir að nanórörin virtust smjúga í gegnum þykkan frævegginn, sem myndi hleypa vatni...
[Meira á www.visindin.is]
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 16:15 | Facebook