4.10.2009 | 16:04
Þráðlaust rafmagn frá Sony
Sony tilkynnti á föstudaginn þróun mjög skilvirks, þráðlaus rafmagnsflutningskerfis sem eyðir þörfinni á rafmagnssnúrum í raftækjum eins og til dæmis sjónvörpum. Með þessu kerfi er hægt að flytja allt að 60 Wött yfir 50 cm vegalengd. (með u.þ.b. 80% nýtni, um 60% nýtni með afriðli). Hægt er að auka vegalengdina uppí 80 cm með að hafa framlengingartæki miðja vegu á milli, á það ekki að minnka nýtnina neitt.
Þetta nýja þráðlausa rafmagnsflutningskerfi nýtir gerð af þráðlausri rafmiðlunartækni sem er byggð á segulhermun. Með segulhermun er......
[Meira á www.visindin.is]
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook