26.11.2009 | 03:13
Léttmeti vikunnar - Vélmenni
Það er vel þekkt staðreynd að það er fátt skemmtilegra heldur en flott vélmenni, hvað þá þegar þau geta hoppað, hlýtt raddskipunum og labbað eins og manneskjur á hæl og tá með miklu jafnvægi. Og já . . skíðað?
Fyrir léttmeti vikunnar að þessu sinni höfum við safnað saman nokkrum myndböndum af nýjum og merkilegum vélmennum að sýna listir sínar, njótið vel.
[Nánar á Vísindin.is - Inniheldur myndbönd]
![]() |
Vélmennamót í Tókýó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook