20.11.2009 | 14:18
Svínaflensa: 8 mýtur sem betra er að vita af.

Önnur bylgjan af svínaflensu herjar nú á norðurhvel jarðarinnar. Greindum fjölgar hratt og í mörgum löndum eru bólusetningar varla byrjaðar.
Hvaða læti eru þetta samt? Vírusinn hefur ekki enn þróast í skrímslið sem margir hræddust og í flestum tilvikum er hann mildur. Var þetta allt bara hræðsluáróður?
Kannski, en...
[Nánar á vísindin.is]
Hérna
![]() |
60 þúsund hafa sýkst af H1N1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook