30.10.2009 | 09:46
Svínaflensa: 8 mýtur sem betra er að vita af.
Önnur bylgjan af svínaflensu herjar nú á norðurhvel jarðarinnar. Greindum fjölgar hratt og í mörgum löndum eru bólusetningar varla byrjaðar.
Hvaða læti eru þetta samt? Vírusinn hefur ekki enn þróast í skrímslið sem margir hræddust og í flestum tilvikum er hann mildur. Var þetta allt bara hræðsluáróður?
Kannski, en Butcher fjölskyldan í Southampton á Bretlandi er ekki sammála. Í ágúst veiktist 18 ára dóttir þeirra hún Madelynne, hún var eitthvað andstutt er hún kom heim úr fríi, tvem vikum seinna dó hún á spítalanum....
Sviss takmarkar notkun bóluefnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook