Ares I-X eldflaugin komin á skotpall

3959253-4497990-thumbnail.jpgNýja Ares I-X eldflaugin, fyrsta útgáfan af Ares I flauginni sem ætlað er að knýja mannaða leiðangra út í geim með Orion farinu fyrir Constellation áætlun NASA, hefur nú komið úr verksmiðju NASA og verið komið fyrir á skotpalli 39B, þar sem hún er nú undirbúin fyrir það að vera skotið á loft.

Ares I-X mun kanna möguleika og notagildi Ares I eldflaugarinnar, sem mun verða stærsta og öflugasta eldflaug sem skotið hefur verið á loft síðan Saturn V eldflaugin fræga.

Samkvæmt núverandi áætlun mun Ares I-X eldflauginni vera skotið á loft 27. október. Hún mun....

[Mun nánar á Vísindin.is]
mbl.is NASA gerir tilraunir með nýja eldflaug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband