17.10.2009 | 03:49
Líklega nægt súrefni á tungli Júpíters
Ný rannsókn bendir til að það sé nóg af súrefni í höfum Evrópu, tungli Júpíters, til að styðja við súrefnistengd efnaskipti fyrir líf sem er líkt því sem finnst hér á jörðinni. Það gæti jafnvel verið nóg súrefni til að viðhalda flóknum lífverum með meiri súrefnisþörf en örverur.
Hafið á Evrópu, tungli Júpíters, inniheldur um það bil tvöfalt meira vökvamagn en öll höf jarðarinnar. Nýjar rannsóknir benda til að...
[Meira á Vísindin.is]
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook