13.7.2009 | 04:49
Nýjar vísbendingar í leitinni að eilífri æsku
Öldrun gæti vel verið óstöðvandi, en 2 nýjar rannsóknir á músum og öpum benda til þess að við getum að minnsta kosti frestað öldruninni og þær gefa okkur sýn á hvernig lyf gegn öldrun gætu verkað.
"Þú vilt eitthvað sem er að fara gefa þér 10 auka ár af tiltölulega góðri heilsu í stað 10 ára af breyskleika." sagði Matt Kaeberlein, lífefnafræðingur við Washington Háskóla í Seattle, sem rannsakar öldrun, en hann tók þátt í hvorugri rannsókninni....
Framhald á visindin.is
Hófleg neysla lengir lífið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook