Forn tré að vaxa hraðar vegna loftslagsbreytinga

inyo10.jpgHækkandi hitastig er að gera það að verkum að sum af elstu trjám jarðarinnar eru að vaxa hraðar. En skiptar skoðanir eru milli vísindamanna hvort þetta sé gott fyrir umhverfið, þar sem þetta gæti einfaldlega gert það að verkum að trén deyja fyrr.

Fyrri rannsóknir bentu til að 'Great Basin bristlecone' grenitré sem eru staðsett í fjöllum vestur Bandaríkjanna séu að vaxa hraðar. En ástæðan fyrir hraðari vexti - og hvort hann væri óeðlilegur eða ekki - voru óljósar.

[Nánar á Vísindin.is]

Hérna


mbl.is Gætum grætt á hlýnun jarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Léttmeti vikunnar - Vélmenni

robot13.jpgÞað er vel þekkt staðreynd að það er fátt skemmtilegra heldur en flott vélmenni, hvað þá þegar þau geta hoppað, hlýtt raddskipunum og labbað eins og manneskjur á hæl og tá með miklu jafnvægi. Og já . . skíðað?

Fyrir léttmeti vikunnar að þessu sinni höfum við safnað saman nokkrum myndböndum af nýjum og merkilegum vélmennum að sýna listir sínar, njótið vel.

[Nánar á Vísindin.is - Inniheldur myndbönd]

Hérna


mbl.is Vélmennamót í Tókýó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband