Jökullinn á Grænlandi er að bráðna hraðar en nokkurntímann áður

ice_1521721c.jpg

Gervitungla mælingar og svæðisbundin loftslagslíkön hafa hvort fyrir sig staðfest að jökullinn á Grænlandi er að missa ís hraðar og hraðar, samkvæmt nýrri rannsókn sem er birt í Science.Þetta massatap er skipt jafnt á milli aukins hafíss vegna hröðunar skriðjökla og aukins bráðnunarvatns á yfirborði jökulsins. Nýleg heit sumur gerðu það að verkum að massatapið er komið í 273 Gt á hverju ári (1 Gt jafngildir massanum á einum rúmkílómetra af vatni), árin 2006 - 2008, sem gerir það að verkum að heimsöfin hækka að meðaltali um 0,75 mm á ári vegna þess.

Prófessor Jonathan Bamber við háskólann í Bristol og einn af höfundum ritgerðarinnnar sagði: "Það er ljóst frá..

[Nánar á Vísindin.is]

Hérna


Hitinn á suðurskautslandinu hefur verið mun meiri

10002019.jpg

Ný rannsókn á fortíðar loftslagi suðurskautslandsins sýnir að hitastig á heitu tímabilunum milli ísalda gæti hafa verið meira en áður var haldið. Síðasta greining á ískjörnum bendir til að hitastigið hafi verið 6°C hærra en það er í dag.

Uppgötvunin sem var birt í þessari viku í Nature gæti hjálpað okkur að skilja hraðar breytingar á loftslagi Suðurskautslandsins.

Fyrri greiningar á ískjörnum hafa sýnt að loftslagið byggist upp af ísöldum og heitari tímabilum inná...

[Nánar á Vísindin.is]

Hérna


mbl.is Suðurskautið bráðnar hraðar en áður var talið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband