20.10.2009 | 14:08
Flestir fæddir á þessari öld munu ná 100 ára aldri

Flest börn fædd í ríkum löndum á þessari öld munu þrauka fram á 100 ára afmælið sitt, þetta kemur fram í nýrri rannsókn. Danskir sérfræðingar benda á að nú lifi fólk um það bil 3 áratugum lengur en það gerði hér áður fyrr. Til mikillar furðu virðist ekkert lát á þessari þróun.
Í grein sem birtist í læknisfræði tímaritinu Lancet fyrir skömmu segir að öldrun sé breytanlegt ferli.
James Vaupel frá Max Planck stofnuninni í Þýskalandi og samstarfsmenn í Danmörku skoðuðu rannsóknir sem voru gefnar út á heimsvísu árin 2004-2005 um málefni tengd öldrun. Þeir fundu það út að...
[Nánar á Vísindin.is]
![]() |
100 ára með líkama fimmtugs einstaklings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |