17.10.2009 | 03:50
Mynd Vikunnar: Geimferðir mannkynsins
Við hjá Vísindin.is höfum ákveðið að byrja á nýjung sem kallast "Mynd Vikunnar". Við munum birta myndina hverja helgi hér eftir og munu þetta að sjálfsögðu vera vísindatengdar myndir s.s. skýringarmyndir, myndir af fegurð náttúrunnar eða einfaldlega skondnar myndasögur sem tengjast vísindum á einhvern hátt. Er þetta aðeins meira léttmeti en margar greinarnar sem við birtum hérna.
[Sjá meira á Vísindin.is]
17.10.2009 | 03:49
Líklega nægt súrefni á tungli Júpíters
Ný rannsókn bendir til að það sé nóg af súrefni í höfum Evrópu, tungli Júpíters, til að styðja við súrefnistengd efnaskipti fyrir líf sem er líkt því sem finnst hér á jörðinni. Það gæti jafnvel verið nóg súrefni til að viðhalda flóknum lífverum með meiri súrefnisþörf en örverur.
Hafið á Evrópu, tungli Júpíters, inniheldur um það bil tvöfalt meira vökvamagn en öll höf jarðarinnar. Nýjar rannsóknir benda til að...
[Meira á Vísindin.is]