Færsluflokkur: Vísindi og fræði
26.11.2009 | 03:17
Forn tré að vaxa hraðar vegna loftslagsbreytinga
Hækkandi hitastig er að gera það að verkum að sum af elstu trjám jarðarinnar eru að vaxa hraðar. En skiptar skoðanir eru milli vísindamanna hvort þetta sé gott fyrir umhverfið, þar sem þetta gæti einfaldlega gert það að verkum að trén deyja fyrr.
Fyrri rannsóknir bentu til að 'Great Basin bristlecone' grenitré sem eru staðsett í fjöllum vestur Bandaríkjanna séu að vaxa hraðar. En ástæðan fyrir hraðari vexti - og hvort hann væri óeðlilegur eða ekki - voru óljósar.
Gætum grætt á hlýnun jarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.11.2009 | 03:13
Léttmeti vikunnar - Vélmenni
Það er vel þekkt staðreynd að það er fátt skemmtilegra heldur en flott vélmenni, hvað þá þegar þau geta hoppað, hlýtt raddskipunum og labbað eins og manneskjur á hæl og tá með miklu jafnvægi. Og já . . skíðað?
Fyrir léttmeti vikunnar að þessu sinni höfum við safnað saman nokkrum myndböndum af nýjum og merkilegum vélmennum að sýna listir sínar, njótið vel.
[Nánar á Vísindin.is - Inniheldur myndbönd]
Vélmennamót í Tókýó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.11.2009 | 09:35
Jökullinn á Grænlandi er að bráðna hraðar en nokkurntímann áður
Gervitungla mælingar og svæðisbundin loftslagslíkön hafa hvort fyrir sig staðfest að jökullinn á Grænlandi er að missa ís hraðar og hraðar, samkvæmt nýrri rannsókn sem er birt í Science.Þetta massatap er skipt jafnt á milli aukins hafíss vegna hröðunar skriðjökla og aukins bráðnunarvatns á yfirborði jökulsins. Nýleg heit sumur gerðu það að verkum að massatapið er komið í 273 Gt á hverju ári (1 Gt jafngildir massanum á einum rúmkílómetra af vatni), árin 2006 - 2008, sem gerir það að verkum að heimsöfin hækka að meðaltali um 0,75 mm á ári vegna þess.
Prófessor Jonathan Bamber við háskólann í Bristol og einn af höfundum ritgerðarinnnar sagði: "Það er ljóst frá..
[Nánar á Vísindin.is]
23.11.2009 | 09:29
Hitinn á suðurskautslandinu hefur verið mun meiri
Ný rannsókn á fortíðar loftslagi suðurskautslandsins sýnir að hitastig á heitu tímabilunum milli ísalda gæti hafa verið meira en áður var haldið. Síðasta greining á ískjörnum bendir til að hitastigið hafi verið 6°C hærra en það er í dag.
Uppgötvunin sem var birt í þessari viku í Nature gæti hjálpað okkur að skilja hraðar breytingar á loftslagi Suðurskautslandsins.
Fyrri greiningar á ískjörnum hafa sýnt að loftslagið byggist upp af ísöldum og heitari tímabilum inná...
[Nánar á Vísindin.is]
Suðurskautið bráðnar hraðar en áður var talið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2009 | 00:30
Nokkrar línur um strengjakenninguna
Kennilegur eðlisfræðingur við Harvard hefur rætt við vísindamenn við stóra sterkeindahraðalinn í Sviss um möguleikann á að þeir uppgötvi nýja 'stau' eind, með líftíma uppá u.þ.b. eina mínútu sem gæti verið fyrsta staðfesta tilraunin með strengjakenningunni.
Strengjakenningin sem var sett...
Öreindahraðallinn aftur í gang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.11.2009 | 14:18
Svínaflensa: 8 mýtur sem betra er að vita af.
Önnur bylgjan af svínaflensu herjar nú á norðurhvel jarðarinnar. Greindum fjölgar hratt og í mörgum löndum eru bólusetningar varla byrjaðar.
Hvaða læti eru þetta samt? Vírusinn hefur ekki enn þróast í skrímslið sem margir hræddust og í flestum tilvikum er hann mildur. Var þetta allt bara hræðsluáróður?
Kannski, en...
[Nánar á vísindin.is]
Hérna60 þúsund hafa sýkst af H1N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.11.2009 | 12:14
Nokkrar línur um strengjakenninguna (Finnur LHC svar?)
Styttist í að öreindahraðall verði endurræstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2009 | 16:19
Svínaflensa: 8 mýtur sem betra er að vita af.
Önnur bylgjan af svínaflensu herjar nú á norðurhvel jarðarinnar. Greindum fjölgar hratt og í mörgum löndum eru bólusetningar varla byrjaðar.
Hvaða læti eru þetta samt? Vírusinn hefur ekki enn þróast í skrímslið sem margir hræddust og í flestum tilvikum er hann mildur. Var þetta allt bara hræðsluáróður?
11 á Landspítala með H1N1 flensu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.10.2009 | 09:46
Svínaflensa: 8 mýtur sem betra er að vita af.
Önnur bylgjan af svínaflensu herjar nú á norðurhvel jarðarinnar. Greindum fjölgar hratt og í mörgum löndum eru bólusetningar varla byrjaðar.
Hvaða læti eru þetta samt? Vírusinn hefur ekki enn þróast í skrímslið sem margir hræddust og í flestum tilvikum er hann mildur. Var þetta allt bara hræðsluáróður?
Kannski, en Butcher fjölskyldan í Southampton á Bretlandi er ekki sammála. Í ágúst veiktist 18 ára dóttir þeirra hún Madelynne, hún var eitthvað andstutt er hún kom heim úr fríi, tvem vikum seinna dó hún á spítalanum....
Sviss takmarkar notkun bóluefnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2009 | 10:39
Ares I-X eldflaugin komin á skotpall
Nýja Ares I-X eldflaugin, fyrsta útgáfan af Ares I flauginni sem ætlað er að knýja mannaða leiðangra út í geim með Orion farinu fyrir Constellation áætlun NASA, hefur nú komið úr verksmiðju NASA og verið komið fyrir á skotpalli 39B, þar sem hún er nú undirbúin fyrir það að vera skotið á loft.
Ares I-X mun kanna möguleika og notagildi Ares I eldflaugarinnar, sem mun verða stærsta og öflugasta eldflaug sem skotið hefur verið á loft síðan Saturn V eldflaugin fræga.
Samkvæmt núverandi áætlun mun Ares I-X eldflauginni vera skotið á loft 27. október. Hún mun....
[Mun nánar á Vísindin.is]NASA gerir tilraunir með nýja eldflaug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |